Anika & Bergdís valdar í yngri landslið Íslands

Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt U19 ára hóp kvenna sem tekur þátt í milliriðil fyrir undankeppni EM og þá hefur landsliðsþjálfari U15 ára kvenna valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum.

U19 kvenna – Hópurinn fyrir milliriðla undankeppni EM 2023

Ísland er þar í riðli með Danmörku, Svíþjóð og Úkraínu, en leikið er í Danmörku dagana 5.-11. apríl.

Bergdís Sveinsdóttir ( F. 2006 ) leikmaður meistaraflokk kvenna hefur verið valinn í U19 ára landsliðshóp fyrir mótið en hún er ennþá gjaldgeng í U17 ára landsliði Íslands. Bergdís hefur leikið upp yngri flokka Víking  og er gríðarlega efnilegur leikmaður sem hefur spilað stórt hlutverk í efnilegu liði Víkings í vetur og verður spennandi að fylgjast með henni í Víkings liðinu í sumar.

Hópur valinn til æfinga hjá U15 kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 27.-29. mars.

Anika Jóna Jónsdóttir, leikmaður 4. flokks Víking hefur verið valinn í hópinn fyrir úrtaksæfingarnar. Anika Jóna er í hópi ógnarsterks hóps 4. flokks kvenna sem er kominn lang leiðinna með að vinna Reykjavíkurmótið

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar