borðtennisæfingabúðir

Alþjóðlegar borðtennisæfingabúðir gengu vel

Í þessari viku hafa farið fram æfingabúðir í borðtennis í TBR húsinu, á vegum Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, í samstarfi við Borðtennisdeild Víkings.

Aðalþjálfari æfingabúðanna er Peter Nilsson, landsliðsþjálfari, og aðrir þjálfarar eru honum til aðstoðar. Auk þess að bæta sig í borðtennis geta leikmenn líka lært kínversku.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar