borðtennisæfingabúðir

Alþjóðlegar borðtennisæfingabúðir gengu vel

Í þessari viku hafa farið fram æfingabúðir í borðtennis í TBR húsinu, á vegum Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, í samstarfi við Borðtennisdeild Víkings.

Aðalþjálfari æfingabúðanna er Peter Nilsson, landsliðsþjálfari, og aðrir þjálfarar eru honum til aðstoðar. Auk þess að bæta sig í borðtennis geta leikmenn líka lært kínversku.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar