borðtennisæfingabúðir

Alþjóðlegar borðtennisæfingabúðir gengu vel

Í þessari viku hafa farið fram æfingabúðir í borðtennis í TBR húsinu, á vegum Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, í samstarfi við Borðtennisdeild Víkings.

Aðalþjálfari æfingabúðanna er Peter Nilsson, landsliðsþjálfari, og aðrir þjálfarar eru honum til aðstoðar. Auk þess að bæta sig í borðtennis geta leikmenn líka lært kínversku.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar