Almenn mótsmiðasala er byrjuð!

Kæru Víkingar. Eins og fram hefur komið þá mun Heimavöllur Hamingjunnar flytjast tímabundið á Kópavogsvöll dagana 24.október, 7.nóvember og 12.desember.

Eins og ársmiðahafar sáu í gær þá er miðasalan aðeins frábrugðin því sem við þekkjum frá heimaleikjum í undankeppni Sambandsdeildarinnar.  Nú eru til sölu svokallaðir „Mótsmiðar“ sem gilda þá á alla 3 heimaleiki Víkings í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en aðeins 304 slíkir miðar eru í boði og verða þeir allir í hólfi A.

  • Mótsmiði fyrir fullorðna kostar 5.990 (3 leikir) og 990 fyrir börn (3 leikir).
  • Stakur miði á 1 leik kostar 3.000 og 500 fyrir börn.

Almenn mótsmiðasala er byrjuð á Stubb og með því að smella hér en mótsmiðasalan endar á miðnætti í kvöld – 16.október.

Almenn miðasala á leikinn gegn Cercle Brugge hefst svo kl. 12:00 á föstudag, 18.október.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar