Álfhildur Ester í U-16 æfingahóp

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi æfingahóp til þátttöku í æfingum hjá U16 dagana 11. og 12. nóvember. Álfhildur Ester Sigurðardóttir leikmaður 3.flokks var þar á meðal og óskar knattspyrnudeild Víkings henni til hamingju með valið!

Áfram Víkingur og áfram Ísland! 🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar