Álfhildur Ester í U-16 æfingahóp

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi æfingahóp til þátttöku í æfingum hjá U16 dagana 11. og 12. nóvember. Álfhildur Ester Sigurðardóttir leikmaður 3.flokks var þar á meðal og óskar knattspyrnudeild Víkings henni til hamingju með valið!

Áfram Víkingur og áfram Ísland! 🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar