f.v. á mynd : Aron Elís, Selma Dögg, Linda Líf og Sigurður

Afreksnámskeið knattspyrnudeildar í júlí

Knattspyrnudeild Víkings býður upp á námskeið fyrir iðkendur í 4.fl. og 5.fl. Skipt verður í tvo hópa og stendur námskeiðið yfir í 6 daga í heildina.

Selma Dögg, Linda Líf og Aron Elís, leikmenn úr meistaraflokkum félagsins, ásamt Sigurði Brouwer þjálfara sjá um námskeiðin. Síðast komust færri að en vildu – mælum með að skrá sig sem fyrst!

Námskeið 2 – verð : 10.000kr
16-18.júlí og 23-25.júlí (þri-mið-fim)

5.flokkur
⏰ 09:45-11:00
🏟️ Víkin

4.flokkur
⏰ 11:00-12:15
🏟️ Víkin

Skráning fer fram á Sportabler

4.flokkur – skráning
5.flokkur – skráning

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar