Afreksnámskeið knattspyrnudeildar í júlí
11. júlí 2024 | KnattspyrnaKnattspyrnudeild Víkings býður upp á námskeið fyrir iðkendur í 4.fl. og 5.fl. Skipt verður í tvo hópa og stendur námskeiðið yfir í 6 daga í heildina.
Selma Dögg, Linda Líf og Aron Elís, leikmenn úr meistaraflokkum félagsins, ásamt Sigurði Brouwer þjálfara sjá um námskeiðin. Síðast komust færri að en vildu – mælum með að skrá sig sem fyrst!
Námskeið 2 – verð : 10.000kr
16-18.júlí og 23-25.júlí (þri-mið-fim)
5.flokkur
⏰ 09:45-11:00
🏟️ Víkin
4.flokkur
⏰ 11:00-12:15
🏟️ Víkin
Skráning fer fram á Sportabler
4.flokkur – skráning
5.flokkur – skráning