Afreks- og handboltaskóli Víkings í desember
3. desember 2024 | Félagið, HandboltiAfreksskóli Víkings
Barna og unglingaráð Víkings býður upp á Afreksskóla fyrir iðkendur í 5.-6.flokki (2014-2011). Æfingarnar fara fram í Safamýri og verða hóparnir kynjaskiptir. Í hverjum hópi verða 18 pláss.
📆 21.-22. desember
🕛️ Æfingar fyrir stelpur: kl.9:00-10:15
🕛️ Æfingar fyrir stráka: kl.10:30-11:45
📍Víkingur Safamýri
Námskeiðið verður stjórnað af þjálfurum deildarinnar.
Handboltaskóli Víkings
Barna- og unglingaráð Víkings býður upp á Handboltaskóla fyrir iðkendur í 7.-8 flokki (2018-2015) í handbolta.
📆 27. og 30. desember
🕛️ Kl. 9:00-12:00
📍Víkingur Safamýri
Námskeiðið verður stjórnað af þjálfurum deildarinnar.
Skráning hefst kl.13:00, þriðjudaginn 3.desember, í gegnum Abler.
Skráning í Afreksskólann fer fram hér.
Skráning í Handboltaskólann fer fram hér.
Upplýsingar um skráningu veitir íþróttastjóri, [email protected], og íþróttafulltrúi, [email protected].