Afreks- og handboltaskóli Víkings í desember

Afreks- og handboltaskóli Víkings í desember

Afreksskóli Víkings

Barna og unglingaráð Víkings býður upp á Afreksskóla fyrir iðkendur í 5.-6.flokki (2014-2011). Æfingarnar fara fram í Safamýri og verða hóparnir kynjaskiptir. Í hverjum hópi verða 18 pláss.

​📆 21.-22. desember

🕛️ Æfingar fyrir stelpur: kl.9:00-10:15

🕛️ Æfingar fyrir stráka: kl.10:30-11:45​

📍Víkingur Safamýri

Námskeiðið verður stjórnað af þjálfurum deildarinnar.

 

Handboltaskóli Víkings

Barna- og unglingaráð Víkings býður upp á Handboltaskóla fyrir iðkendur í 7.-8 flokki (2018-2015) í handbolta.

📆 27. og 30. desember

🕛️ Kl. 9:00-12:00

📍Víkingur Safamýri

Námskeiðið verður stjórnað af þjálfurum deildarinnar.

 

Skráning hefst kl.13:00, þriðjudaginn 3.desember, í gegnum Abler.

Skráning í Afreksskólann fer fram hér.
Skráning í Handboltaskólann fer fram hér.

Upplýsingar um skráningu veitir íþróttastjóri, [email protected], og íþróttafulltrúi, [email protected].

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar