Æfingatöflur og skráningar hafnar | Knattspyrnufélagið Víkingur

Æfingatafla vetrarins fyrir yngriflokka í handbolta, fótbolta, karate og borðtennis hafa verið birtar á vikingur.is undir æfingatöflur.  Búið er að opna fyrir skráningar sem fram fara í gegnum sportabler : https://www.sportabler.com/shop/vikingur

Íþróttasvæðið í Safamýri er nýtt íþróttasvæði Víkings en þar munum við einnig halda úti starfsemi. Við biðjum því foreldra og forráðamenn að skrá iðkanda í réttan flokk á réttum stað.

Hægt er að sjá æfingadagsrká í Sportabler þegar iðkandi hefur verið skráður. Iðkendur sem hafa verið áður hjá Víking færast sjálfkrafa upp um flokk. Ath: Foreldrar þurfa að fylgjast vel með í Sportabler varðandi flokkaskipti í 6.fl kk og 6.fl kvk í Fótbolta. Þar sem flokkaskipti hafa ekki átt sér stað.

Minnum við samt foreldra/forráðamenn á skráningu og greiðslu fyrir haustönn.

Hérna er hægt að sjá Rútuplanið og tímasetningar á Víkingsrútunni ásamt upplýsingum um Víkingsrútuna

Víkingsrútan – Rútuplan og tímasetningar

 

Upplýsingar um Víkingsrútuna

_______________________________

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar