Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Æfingar í 9. flokki karla og kvenna haustið 2025 hefjast á morgun, 2. september. Eins og áður fara æfingarnar fram í Álftamýrarskóla og Réttarholtsskóla. Æfingarnar í Álftó eru á þriðjudögum kl 17:00-17:45 og æfingarnar í Réttó eru á fimmtudögum kl 16:30-17:15. Þjálfarar eru Ásta Björk Agnarsdóttir og Heiðar Snær Tómasson. Öllum er velkomið að koma og prófa áður en barn er skráð.

Skráning fer fram hér

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar