Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Allar æfingar hjá Víkingi í dag hafa verið felldar niður vegna veðurs og hefur íþróttamannvirkjum Víkings verið lokað! Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisisns hvetur alla til þess að halda sig heima og forðast óþarfa ferðir vegna veðursins. Appelsínugul viðvörun tekur gildi kl 17:00. Við hvetjum alla til þess að fara eftir fyrirmælum yfirvalda og setja öryggi í forgang.
 
Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Samið við HSÍ um æfingar landsliða Íslands hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matthías Vilhjálmsson leggur skóna á hilluna

Lesa nánar