Æfingahópur – U16 ára landslið kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. nóvember. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Víkingur á tvo fulltrúa í hópnum en þær Freyja Stefánsdóttir & Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir hafa verið valdar í hópinn.

Við erum hrikalega stolt af þessum efnilegu leikmönnum okkar og óskum þeim góðs gegnis í verkefninu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elísa Birta Káradóttir gengur til liðs við Víking frá HK

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Tillögur um nýtt nafn á íþróttasvæði Víkings í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar