Æfingahópar fyrir yngri landslið KSÍ

KSÍ hefur tilkynnt æfingahópa hjá U16 ára landsliði karla & kvenna sem koma saman á næstu dögum. Víkingur á alls 5 fulltrúa í hópunum.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. mars. Víkingur á 4 fulltrúa í hópnum en þeir Davíð Helgi Aronsson, Haraldur Ágúst Brynjarsson, Jochum Magnússon & Þorri Heiðar Bergmann leikmenn 3. flokk karla hafa allir verið valdnir í hópinn.

Þá hefur Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, valið hóp fyrir æfingar dagana 22.-24. febrúar. Freyja Stefánsdóttir, leikmaður 3. flokk kvenna hjá Víking hefur verið valin í hópinn.

Við óskum leikmönnunum okkar innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!

 

 

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar