Æfingahópar fyrir yngri landslið KSÍ

KSÍ hefur tilkynnt æfingahópa hjá U16 ára landsliði karla & kvenna sem koma saman á næstu dögum. Víkingur á alls 5 fulltrúa í hópunum.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. mars. Víkingur á 4 fulltrúa í hópnum en þeir Davíð Helgi Aronsson, Haraldur Ágúst Brynjarsson, Jochum Magnússon & Þorri Heiðar Bergmann leikmenn 3. flokk karla hafa allir verið valdnir í hópinn.

Þá hefur Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, valið hóp fyrir æfingar dagana 22.-24. febrúar. Freyja Stefánsdóttir, leikmaður 3. flokk kvenna hjá Víking hefur verið valin í hópinn.

Við óskum leikmönnunum okkar innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!

 

 

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar