Adam Ægir Pálsson seldur til Vals

Víkingur hefur samþykkt kauptilboð Vals í Adam Ægi Pálsson. Adam gekk til liðs við Víking árið 2020 og spilaði 38 leiki fyrir félagið og varð Íslands- og bikarmeistari með Víkingi árið 2021. Á síðasta tímabili lék Adam á láni hjá Keflavík og varð stoðsendingahæstur í Bestu deildinni.

Við þökkum Adam kærlega fyrir frábæra tíma hjá Víkingi og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar