Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund sinn í hátíðarsalnum í Víkinni fimmtudaginn 26. júní 2025, kl. 17:30.
Dagskrá:
1. Kosning í þriggja (3) manna í kjörbréfanefnd.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla aðalstjórnar, er leggur fram heildarskýrslu um starfsemi og framkvæmdir á vegum félagsins á liðnu starfsári.
4. Skýrsla um fjárhag félagsins þar sem lagður er fram til samþykktar endurskoðaður efnahags- og rekstrarreikningur félagsins í heild.
5. Tillögur að lagabreytingum lagðar fram til samþykktar.
6. Kosning formanns til eins árs.
7. Kosning þriggja (3) manna í stjórn til tveggja ára og eins (1) í varastjórn til tveggja ára.
8. Kosning tveggja (2) skoðunarmanna.
9. Önnur mál.
10. Fundargerð lesin upp og skráðar athugasemdir ef fram koma.
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar