Aðalfundur Knattspyrnudeildar fór fram 18.mars

Aðalfundur knattspyrnudeildar Víkings fór fram hinn 18. mars í Víkinni. Þar var formaður og stjórn knattspyrnudeildar endurkjörin til sinna starfa.

Stjórn knattspyrnudeildar 2025 – 2026 er skipuð eftirfarandi aðilum:

  • Heimir Gunnlaugsson, formaður.
  • Sverrir Geirdal, varaformaður.
  • Tryggvi Björnsson, form. mfl.ráðs karla
  • Katla Guðjónsdóttir, form. mfl.ráðs kvenna
  • Aðalsteinn Guðjónsson, form. barna- og unglingaráðs
  • Sváfnir Gíslason, gjaldkeri
  • Berglind Bjarnadóttir, meðstjórnandi.
  • Gunnar Magnús Sch. Þorsteinsson, meðstjórnandi.
  • Guðmundur Auðunsson, meðstjórnandi.
  • Hrannar Már Gunnarsson, meðstjórnandi.
  • Kári Þór Guðjónsson, meðstjórnandi.
  • Yngvi Halldórsson, meðstjórnandi.

Jafnframt var kosin stjórn BUR, en eftirfarandi voru kjörin þar:

  • Aðalsteinn Guðjónsson, formaður.
  • Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir.
  • Berglind Sigurgeirsdóttir.
  • Gunnar Magnús Sch. Þorsteinsson.
  • Haukur Sigurðsson.
  • Jóhanna Garðarsdóttir.
  • Þorlákur Guðjónsson.

Fundurinn var vel sóttur en á fundinum fór formaður knattspyrnudeildar yfir skýrslu vegna ársins 2024 og fjallað var um ársreikning félagsins sem má finna hér. Tekjur ársins voru 1.269,6 mkr. og munar þar mest um tekjur af evrópukeppni sem er sú mesta sem íslenskt félagslið hefur fengið á einu tímabili. Gjöld ársins voru 852,8 mkr. og hagnaður ársins 415,6 mkr eftir frádrátt fjármagnskostnaðar.

Eigið fé var um 500,4 mkr. en nánari útlistun má finna í ársreikningi knattspyrnudeildar fyrir árið 2024.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar