Í kvöld fer fram Aðalfundur knattspyrnudeildar Víkings sem og Barna og unglingaráðs knattspyrnudeildar Víkings.
Á fundinum verður farið yfir ársreikning Knattspyrnudeildar fyrir árið 2024 en helst má nefna að hagnaður af rekstri Knattspyrnudeildar var um 415 milljónir króna.