Aðalfundur Knattspyrnudeildar 2025

Í kvöld fer fram Aðalfundur knattspyrnudeildar Víkings sem og Barna og unglingaráðs knattspyrnudeildar Víkings.

Á fundinum verður farið yfir ársreikning Knattspyrnudeildar fyrir árið 2024 en helst má nefna að hagnaður af rekstri Knattspyrnudeildar var um 415 milljónir króna.

Ársreikningur Knattspyrnudeildar 2024

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar