A & B-lið Reykjavíkurmeistarar í 5.fl kvenna.

Víkingar urðu á dögunum Reykjavíkurmeistarar í A og B-liðum í 5.fl kvenna eftir sannfærandi sigra og enduðu bæði liðin með fullt hús stiga. A-liðið vann alla sína tíu leiki á mótinu og endaði með markatöluna 104:14 og B-liðið vann alla sína 12 leiki með markatölunni 103:10.

Flokkurinn sendi sex lið til leiks í mótinu og var með flest lið af Reykjavíkurfélögunum

Þjálfari flokksins er Guðni Snær Emilsson og honum til aðstoðar eru Ólafur Þór Davíðsson, Jóhannes Karl Bárðarson og Arnar Páll Matthíasson.

Við óskum þessum efnilegu stelpum til hamingju með þennan stórglæsilega árangur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar