A & B-lið Reykjavíkurmeistarar í 5.fl kvenna.

Víkingar urðu á dögunum Reykjavíkurmeistarar í A og B-liðum í 5.fl kvenna eftir sannfærandi sigra og enduðu bæði liðin með fullt hús stiga. A-liðið vann alla sína tíu leiki á mótinu og endaði með markatöluna 104:14 og B-liðið vann alla sína 12 leiki með markatölunni 103:10.

Flokkurinn sendi sex lið til leiks í mótinu og var með flest lið af Reykjavíkurfélögunum

Þjálfari flokksins er Guðni Snær Emilsson og honum til aðstoðar eru Ólafur Þór Davíðsson, Jóhannes Karl Bárðarson og Arnar Páll Matthíasson.

Við óskum þessum efnilegu stelpum til hamingju með þennan stórglæsilega árangur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar