Leikmaður mánaðarins

Leikmaður mánaðarins KVK – Maí

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndar sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá kvennaliði Víkings fyrir maí mánuð.

Eftir frábæran mánuð þar sem við unnum sex af sex mögulegum leikjum með markatöluna 21-3 voru ansi margir leikmenn sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins en þær fjórar sem eru tilnefndar eru Erna Guðrún Magnúsdóttir, Birta Birgisdóttir, Selma Dögg Björgvinsdóttir & Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir sem áttu frábæran mánuð að baki með liðinu í maí.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 7. júní klukkan 14:00.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar