Óskað eftir sjálfboðaliðum á Cheerios mót Víkings

BUR ( Barna- & Unglingaráð knattspyrnudeildar Víkings ) heldur Cheerios mótið á Heimavelli hamingjunnar í Víkinni um helgina.

Óskað er eftir sjálfboðaliðum í dómgæslu. Það þarf enga alþjóðadómara heldur fólk sem er tilbúið að standa inni á vellinum með krökkunum og hafa gaman af og leiðbeina með grunnatriði knattspyrnunnar (innspörk, horn, miðju, byrja leik).
Úrslit eru ekki skráð. Hver dómaravakt er sirka 75-90 mín.

Þeir einstaklingar sem hafa tök að leggja okkur lið að senda póst á [email protected] eða hafa samband í síma: 611-2300 og gefa upp nafn og símanúmer, tilgreina hvorn daginn þeir eru tilbúnir að dæma á og hvort það sé fyrir eða eftir hádegi.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar