Gísli Gotskálk, Sigurður Steinar & Ísak Daði

Víkingar í verkefni með U19 ára landsliði karla

Þeir Gísli Gottskálk Þórðarson, Sigurður Steinar Björnsson & Ísak Daði Ívarsson leikmenn Víkings spiluðu á dögunum með U19 ára landsliðinu í æfingaleikjum gegn Noregi og Svíum.

Fyrri leikurinn vannst gegn Noregi 3-1 og seinni leikurinn tapaðist 2-1 gegn Svíum þar sem að okkar maður Steinar skoraði eina mark Íslendinga.

Næsta verkefni hjá U19 er undankeppni EM sem haldið er í Skotalandi í Nóvember.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar