
Kæru Víkingar, líkt og fyrri ár bjóða vaskir Víkingar (3. flokkur kvk og kk í fótbolta og 4.flokkur kvk í handbolta) íbúum í póstnúmerum 103 og 108 að sækja jólatré að hátíð lokinni. Þetta er liður í fjáröflun flokkanna fyrir keppnisferðir ársins.
Byrjað verður að sækja tré Laugardaginn 10. janúar og klárað sama dag.
Skráning fer fram hér á Sportabler.
ATH. Mikilvægt er að setja inn heimilisfang og hvar tréið er staðsett í athugasemd!
Gleðilega hátíð! 🖤❤️🎄