HM í handbolta hefst í vikunni! Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi og eru íslensku stelpurnar mættar út! Þær eru í sterkum riðli ásamt Þýskalandi, Serbíu og Úrúgvæ. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er á miðvikudaginn kl 17:00 gegn Þýskalandi!
Í tilefni þess ætlar handknattleiksdeild Víkings að bjóða öllum stelpum að prófa handbolta frítt út næstu viku!
Allar æfingatöflur er að finna á heimasíðu félagsins hér.