Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Að gefnu tilefni vekur Knattspyrnufélagið Víkingur athygli á starfsauglýsingu sem birt var þann 1. september sl. á vefsíðunni Alfreð.is. Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir öflugum og metnaðarfullum bókara til starfa hjá félaginu. Um er að ræða starf í 80-100% starfshlutfalli eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar er að finna í starfsauglýsingu en umsóknarfrestur rennur út sunnudaginn 14. september nk.

Umsóknarvefur

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar