Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Æfingar í 9. flokki karla og kvenna haustið 2025 hefjast á morgun, 2. september. Eins og áður fara æfingarnar fram í Álftamýrarskóla og Réttarholtsskóla. Æfingarnar í Álftó eru á þriðjudögum kl 17:00-17:45 og æfingarnar í Réttó eru á fimmtudögum kl 16:30-17:15. Þjálfarar eru Ásta Björk Agnarsdóttir og Heiðar Snær Tómasson. Öllum er velkomið að koma og prófa áður en barn er skráð.

Skráning fer fram hér

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar