Hleðsluhlaup Víkings 2025

Hleðsluhlaup Víkings 2025

Hleðsluhlaupið, sem var kosið götuhlaup ársins 2022 og 2024, verður
haldið fimmtudaginn 28. ágúst við Víkina í Fossvogi. Boðið er upp á
tvær vegalengdir, 5 km og 10 km og hefst hlaupið kl 19:00. Veitt eru
peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í báðum vegalengdum og að vanda
bíður þátttakenda veglegt kökuhlaðborð og fjöldi útdráttarvinninga að
hlaupi loknu. Hlaupið er vottað frá FRÍ og er aldurstakmark 12 ára
(2013 árgangur).
Hvetjum alla til að skrá sig í eitt allra skemmtilegasta götuhlaup
ársins!  https://netskraning.is/hledsluhlaupid/

Þetta er FB síða hlaupsins:
https://www.facebook.com/hledsluhlaupid

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar