Handboltaæfingar byrjaðar

Kæru Víkingar,

Handboltaæfingar hjá yngri flokkum Víkings eru komnar á fullt og mikið líf í handboltasölunum okkar.

9. flokkur karla og kvenna, börn fædd 2020-2021, mun hefja æfingar í Álftamýrarskóla og Réttarholtsskóla frá og með 1. september.

Upplýsingar um æfingatíma og skráningar er hægt að nálgast hér á heimasíðu Víkings.

Æfingatafla

Skráningar

Einnig er alltaf hægt að hafa samband við Yfirþjálfara yngri flokka, [email protected] eða Íþróttastjóra og íþróttafulltrúa, [email protected] og [email protected].

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar