Víkingur – ÍA 24.maí 2025

Skagamenn komu í heimsókn í Hamingjuna í gærkvöldi og aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til algjörrar fyrirmyndar. Logn, ágætlega hlýtt og smá raki í loftinu. Leikurinn var mjög skemmtilegur áhorfs og í raun furðulegt að einungis 3 mörk hafi verið skoruð.

Leikurinn endaði 2-1 fyrir Víking og mörk okkar Víkinga skoruðu Helgi Guðjónsson og Stígur Diljan Þórðarson. Ljósmyndari VíkingurTV var á svæðinu og smellti af nokkuð mörgum myndum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir en alla myndaveisluna má sjá með því að smella hér.

Meistaraflokkur kvenna eru komnar í stutt frí vegna landsleikja en strákarnir mæta næst Vestra á Ísafirði þann 29.05.2025. Næsta verkefni er svo annar útileikur gegn Breiðablik þann 1.júní og 7.júní snúa stelpurnar til baka þegar FH kemur í heimsókn í Hamingjuna. Við hlökkum til að sjá ykkur á Ísafirði, í Kópavogi og svo í Hamingjunni. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar