Íslensk Knattspyrna – Árituð

Íslensk knattspyrna er árbók fótboltans á Íslandi og hefur komið út óslitið frá 1981. Árið 2021 verður okkur Víkingum ógleymanlegt og því er gaman að segja frá því að umfjöllun um okkur er mikil og góð í bókinni þetta árið, auk þess sem meistaraliðið okkar prýðir forsíðuna.

Við ætlum, í samstarfi við útgefandann, að bjóða bókina til sölu í vefverslun okkar Vefverslun | Knattspyrnufélagið Víkingur (vikingur.is).
Bókin verður árituð af leikmönnum liðsins og kostar kr. 7.990.

Hér er um söfnunargrip að ræða sem enginn Víkingur getur látið fram hjá sér fara, athugið að þetta verður í takmörkuðu magni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar