Júlía Ruth til Víkings

Nú á dögunum skrifaði Júlía Ruth Thasaphong undir 2 ára samning við Víking. Júlía er 22 ára sóknarmaður sem kemur til liðsins frá Grindavík en hún stundar einnig nám í Bandaríkjunum þar sem hún spilar í háskólaboltanum. Hún hefur á sínum ferli spilað 86 meistaraflokksleiki og skorað í þeim 9 mörk.  

Júlía spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking síðasta laugardag þegar hún kom inná sem varamaður gegn Breiðablik.

Knattspyrnudeild Víkings býður Júlíu velkomna í Hamingjuna!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar