Júlía Ruth til Víkings

Nú á dögunum skrifaði Júlía Ruth Thasaphong undir 2 ára samning við Víking. Júlía er 22 ára sóknarmaður sem kemur til liðsins frá Grindavík en hún stundar einnig nám í Bandaríkjunum þar sem hún spilar í háskólaboltanum. Hún hefur á sínum ferli spilað 86 meistaraflokksleiki og skorað í þeim 9 mörk.  

Júlía spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking síðasta laugardag þegar hún kom inná sem varamaður gegn Breiðablik.

Knattspyrnudeild Víkings býður Júlíu velkomna í Hamingjuna!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar