Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Næstkomandi fimmtudag, Sumardaginn fyrsta, fer fram hin árlega Sumarhátíð í hverfinu okkar.

Dagskráin hefst kl 11:00 í Bústaðakirkju og síðan nær fjörið hámarki í Víkinni kl 12:15.

Í Víkinni verða grillaðar pylsur, kaffi, kleinur og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin.

Hlökkum til að sjá ykkur öll sömul og gleðilegt sumar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar