Páskanámskeið BUR Handbolta

Í páskafríinu mun Barna og unglingaráð Handknattleiksdeildar bjóða uppá handboltanámskeið fyrir börn í 8- 5 flokk (2018-2012).

Bikarmeistaraskóli fyrir 8-7 flokk karla og kvenna

14-16 apríl (mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur) milli 9:00-12:00 í Víkinni.

Námskeiðinu er stýrt af þjálfurum bikarmeistaranna okkar í 6 fl karla.

8.900 kr – smellið hér fyrir skráningu!

Afreksskóli fyrir 6-5 flokk

14-16 apríl (mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur) í Safamýri

Strákar 9:15-10:30

Stelpur: 10:45-12:00

Æfingunum er stýrt af þjálfurum deildarinnar.

8.400 kr – smellið hér fyrir skráningu!

ATH takmörkuð pláss í boði.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við Ívar Íþróttastjóra, [email protected]

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar