Besta fagnið 2025 – úrslit

Kæru Víkingar. Það er komið að úrslitastund. Hvaða leikmaður meistaraflokks á besta fagnið 2025?

Í úrslitum eru eftirtaldir leikmenn :

  • Arna Ísold Stefánsdóttir
  • Atli Þór Jónasson
  • Helgi Guðjónsson
  • Linda Líf Boama

Kosningin er opin til kl. 17:00 föstudaginn 28.mars og tilkynnt verður um sigurvegarann eftir leik Víkings og KR í Bose mótinu.

Hver á besta fagnið? Úrslitaviðureign

Veldu leikmanninn úr listanum sem á besta fagnið að þínu mati

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar