fbpx

Birta Guðlaugsdóttir framlengir út 2026

22. nóvember 2024 | Knattspyrna
Birta Guðlaugsdóttir framlengir út 2026
Frá vinstri : Birta Guðlaugsdóttir og John Henry Andrews þjálfari Meistaraflokks kvenna.

Birta Guðlaugsdóttir er 23 ára markmaður sem kom til okkar Val í janúar á þessu ári en Birta spilaði einnig í háskólaboltanum í USA með liði Arizona State Sun Devils. Þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára á Birta 106 leiki í meistaraflokki og þar af eru 37 í efstu deild. Þá hefur Birta spilað 20 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir því með mikilli hamingju að Birta Guðlaugsdóttir verður leikmaður Víkings út árið 2026 hið minnsta.