Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti
Í hádeginu í dag, 4.nóvember 2024, var dregið í happdrætti Herrakvölds Víkings. Til að tryggja að allt færi fram eftir lögum og reglum þótti viðeigandi að framkvæmdastjóri Víkings, Haraldur V. Haraldsson sæi um að draga sigurvegarana úr bikarnum. Myndir frá drættinum fylgja hér að neðan en hér má sjá vinningaskrá og vinningsnúmerin!
Vitja má vinninga á skrifstofu Víkings á skrifstofutíma, 9-16 virka daga.
Knattspyrnudeild Víkings þakkar ykkur kærlega fyrir stuðninginn. 🖤❤️
Vinningaskrá og vinningsnúmer