Hinrik Aron og Steinar Örn valdir í U-15

Hinrik Aron og Steinar Örn í U-15

Þjálfarar U-15 ára landsliðs karla, Stefán Árnason og Örn Þrastarson, hafa valið leikmenn til æfinga 8.-11.nóvember. Hinrik Aron Hrafnsson og Steinar Örn Vilhjálmsson urðu fyrir valinu.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni.

ÁFRAM VÍKINGUR!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar