Hinrik Aron og Steinar Örn valdir í U-15

Hinrik Aron og Steinar Örn í U-15

Þjálfarar U-15 ára landsliðs karla, Stefán Árnason og Örn Þrastarson, hafa valið leikmenn til æfinga 8.-11.nóvember. Hinrik Aron Hrafnsson og Steinar Örn Vilhjálmsson urðu fyrir valinu.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni.

ÁFRAM VÍKINGUR!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar