Gestur í U15

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson í hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. maí.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ, og er um að ræða leikmenn fædda 2010.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar