Kyle Mclagan kveður Víking

Kyle Mclagan hefur kvatt Víking eftir tveggja ár dvöl hjá félaginu en samningur hans við félagið rann út seinustu mánaðarmót.

Kyle varð fyrir krossbandsslitum í leik gegn Val á undirbúningstímabilinu og spilaði því ekkert með Víkingsliðinu í sumar en hann spilaði stórt hlutverk með liðinu á sínu fyrsta tímabili sumarið 2022 þegar liðið varð Bikarmeistari og lenti í 3 sæti í Bestu deildinni.

Kyle skrifað á dögunum undir samning við Fram en hann gekk til liðs við okkur Víkinga frá Fram eftir tímabilið 2021.

Við þökkum Kyle fyrir framlag hans til félagsins og óskum honum alls hins besta hjá sínu nýja félagi.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar