Dagný Rún framlengir til 2025

Dagný Rún Pétursdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til loka árs 2025.

Dagný Rún, sem er fædd árið 2003 hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings síðustu ár. Hún hefur átt stóran þátt í þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað síðustu 4 ár og þeirri velgengni sem vannst í ár þegar liðið varð Mjólkurbikarmeistara í fyrsta sinn í sögu félagsins ásamt því að vinna Lengjudeildina og tryggja sér sæti í Bestu-deildinni á næsta ári. Árið 2022 varð Dagný Rún fyrst Víkinga til að spil fyrir A-landslið Íslands (U23) í tæplega 40 ár en hún á einnig að baki 6 landsleiki fyrir U19 ára landslið Íslands.

Stjórn knattspyrnudeildar lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa framlengt samninginn við Dagný.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings haustið 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar