Ari og Danijel valdir í U21 árs landsliðið

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 landslið karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleik gegn Finnlandi og fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.

Við Víkingar eigum tvo leikmenn í hópnum en þeir Ari Sigurpálsson & Danijel Djuric hafa báðir verið valdir í hópinn. Þá hefur Kristall Máni fyrrum leikmaður Víkings einnig verið valinn í hópinn.

Ari og Danijel eru tveir af okkar efnilegustu leikmönnum og hafa spilað mikilvæg hlutverk í sterku liði Víkings undir stjórn Arnar Gunnlaugssonar seinustu tvö tímabil. Ari hefur komið við sögu í 18 leikjum í sumar og skorað í þeim 5 mörk. Danijel hefur komið við sögu í 25 leikjum í sumar og skorað samtals 8 mörk.

Við óskum strákunum þremur góðs gengis í komandi verkefni með U21 ára landsliðinu

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar