8 liða úrslit: Við förum til Akureyrar

Núna rétt í þessu var dregið í átta-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Það voru sex lið úr Bestu deildinni í pottinum ásamt tveimur liðum úr Lengjudeildinni.

Við förum í heimsókn til Akureyrar og mætum Lengjudeildar liðinu Þór en leikurinn verður spilaður þriðjudaginn 6. júní kl 17:30 á Þórsvelli.

Þór tryggði sér farseðilinn í 8 liða úrslitin með því að sigra Leikni R. 3-1 í 16 liða úrslitum.

Næstu sex leikir
21 Maí – HK ( Kórinn kl 19:15 )
25 Maí – KA ( Greifavöllurinn kl 18:00 )
29 Maí – Valur ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
2 Júní – Breiðablik ( Kópavogsvöllur kl 19:15 )
6 Júní – Þór ( Þórsvöllur kl 17:30 )Dagskrá fyrir komandi leiki er birt með fyrirvara um breytingar.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar