8 liða úrslit: Við förum til Akureyrar
19. maí 2023 | KnattspyrnaNúna rétt í þessu var dregið í átta-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Það voru sex lið úr Bestu deildinni í pottinum ásamt tveimur liðum úr Lengjudeildinni.
Við förum í heimsókn til Akureyrar og mætum Lengjudeildar liðinu Þór en leikurinn verður spilaður þriðjudaginn 6. júní kl 17:30 á Þórsvelli.
Þór tryggði sér farseðilinn í 8 liða úrslitin með því að sigra Leikni R. 3-1 í 16 liða úrslitum.
Næstu sex leikir
21 Maí – HK ( Kórinn kl 19:15 )
25 Maí – KA ( Greifavöllurinn kl 18:00 )
29 Maí – Valur ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
2 Júní – Breiðablik ( Kópavogsvöllur kl 19:15 )
6 Júní – Þór ( Þórsvöllur kl 17:30 )Dagskrá fyrir komandi leiki er birt með fyrirvara um breytingar.
21 Maí – HK ( Kórinn kl 19:15 )
25 Maí – KA ( Greifavöllurinn kl 18:00 )
29 Maí – Valur ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
2 Júní – Breiðablik ( Kópavogsvöllur kl 19:15 )
6 Júní – Þór ( Þórsvöllur kl 17:30 )Dagskrá fyrir komandi leiki er birt með fyrirvara um breytingar.