8 liða úrslit kvenna: Selfoss kemur á Víkingsvöllinn

Núna rétt í þessu var dregið í átta-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Sjö lið úr Bestu deildinni voru í pottinum og auk þeirra var toppliðið í Lengjudeildinni, Víkingur í pottinum.

Við fáum Bestu deildar liðið Selfoss í heimsókn á heimavöll hamingjunnar en leikurinn verður spilaður föstudaginn 16. júní kl 17:30 á Víkingsvelli.

Víkingsliðið tryggði sér áfram í 8 liða úrslitin eftir 1-4 sigur gegn KR í 16 liða úrslitum á meðan Selfoss tryggði sér farseðilinn í 8 liða úrslitin með 0-1 sigri gegn Tindastól.

Næstu fimm leikir
3 júní – Fylkir ( Würth völlurinn kl 12:30 )
8 júní – Afturelding ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
13 júní – KR ( Meistaravellir kl 19:15 )
16 Júní – Selfoss ( Víkingsvöllur kl 17:30 )
21 Júní – Grindavík ( Víkingsvöllur  kl 19:15 )

Dagskrá fyrir komandi leiki er birt með fyrirvara um breytingar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar