Þórhallur Siggeirsson, umsjónarmaður Hæfileikamótunar karla, hefur valið fjóra hópa til þátttöku í æfingum dagana 5. – 8. mars. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Eftirtaldir leikmenn 4.flokks karla voru valdir til þáttöku :
Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefni.