6 leikmenn úr 4.flokki kvenna í Hæfileikamótun KSÍ
23. febrúar 2024 | KnattspyrnaMagnús Örn Helgason þjálfari hæfileikamótunar KSÍ hefur valið leikmenn sem munu taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ. Æfingin fer fram í knatthúsi ÍR í Breiðholti sunnudaginn 3.mars næstkomandi.
Í hópnum eru eftirtaldir leikmenn í 4.flokki Víkings.
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir
Brynja Dögg Vignir
Dagný Rós Hallgrímsdóttir
Margrét Sara Einarsdóttir
Una María Þórhallsdóttir
Unnur Ýja Erlendsdóttir
Knattspyrnudeild Víkings óskar þessum glæsilegu fulltrúum félagsins góðs gengis í þessu verkefni.
Áfram Víkingur og áfram Ísland!