Frá vinstri á mynd : Unnur Ýja, Dagný Rós, Una María, Brynja Dögg, Ásta Sylvía og Margrét Sara

6 leikmenn úr 4.flokki kvenna í Hæfileikamótun KSÍ

Magnús Örn Helgason þjálfari hæfileikamótunar KSÍ hefur valið leikmenn sem munu taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ. Æfingin fer fram í knatthúsi ÍR í Breiðholti sunnudaginn 3.mars næstkomandi.

Í hópnum eru eftirtaldir leikmenn í 4.flokki Víkings.

Ásta Sylvía Jóhannsdóttir
Brynja Dögg Vignir
Dagný Rós Hallgrímsdóttir
Margrét Sara Einarsdóttir
Una María Þórhallsdóttir
Unnur Ýja Erlendsdóttir

Knattspyrnudeild Víkings óskar þessum glæsilegu fulltrúum félagsins góðs gengis í þessu verkefni.

Áfram Víkingur og áfram Ísland!

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vigdís Hauksdóttir ráðin fjármálastjóri Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar