Frá vinstri: Sigurður Páll þjálfari, Heiðar Snær þjálfari, Tóbías, Einar Atli, Phuc, Björn Elí, Haukur, Dagur, Elías og Benedikt Emil þjálfari

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Síðast liðinn laugardag kepptu strákarnir í 6 fl karla yngra ár til úrslita í bikarkeppni HSÍ.

Strákarnir stóðu upp sem bikarmeistarar eftir hörku leik við Fylki.

Það var gríðarlega stemmning á áhorfendapöllunum en aðrir iðkendur í félaginu fjölmenntu á leikinn með fána og trommur til að hvetja strákana.

Við óskum leikmönnum og þjálfurum innilega til hamingju með titilinn og þökkum kærlega fyrir stuðninginn á laugardag.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar