Fjögur stig í hús í fyrstu heimaleikjum vetrarins í Safamýrinni

Meistaraflokkar Víkings buðu upp á handboltaveislu í fyrstu leikjum vertíðarinnar og fyrstu heimaleikjunum í Safamýrinni. Bæði lið unnu örugga sigra og ljóst að þau munu láta finna fyrir sér í Grill 66 deildinni í vetur!
Stemningin í Safamýrinni var frábær enda stuðningsmenn Víkings engum líkir!

Heimaleikir verða föstudagskvöld í vetur og tilvalið að renna við í Safamýrinni, skella sér á veitingar í Víkingssjoppunni og njóta yfir handboltaveislunni.

Næstu heimaleikir meistaraflokka eru:
– 7. október tekur mfl. kk á móti Fjölni
– 14.október tekur mfl. kvk á móti HK U

Safamýrin var að gefa síðastliðin föstudag og kærkomin stækkun á Víkingshverfinu. Húsálfarnir tóku vel á móti Víkingum, tryggðu góða stemningu en höfðu jafnframt gaman af því að stríða nýju íbúunum.
Takk fyrir komuna – hlökkum til að sjá ykkur í Safamýrinni í vetur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar