Fjögur stig í hús í fyrstu heimaleikjum vetrarins í Safamýrinni

Meistaraflokkar Víkings buðu upp á handboltaveislu í fyrstu leikjum vertíðarinnar og fyrstu heimaleikjunum í Safamýrinni. Bæði lið unnu örugga sigra og ljóst að þau munu láta finna fyrir sér í Grill 66 deildinni í vetur!
Stemningin í Safamýrinni var frábær enda stuðningsmenn Víkings engum líkir!

Heimaleikir verða föstudagskvöld í vetur og tilvalið að renna við í Safamýrinni, skella sér á veitingar í Víkingssjoppunni og njóta yfir handboltaveislunni.

Næstu heimaleikir meistaraflokka eru:
– 7. október tekur mfl. kk á móti Fjölni
– 14.október tekur mfl. kvk á móti HK U

Safamýrin var að gefa síðastliðin föstudag og kærkomin stækkun á Víkingshverfinu. Húsálfarnir tóku vel á móti Víkingum, tryggðu góða stemningu en höfðu jafnframt gaman af því að stríða nýju íbúunum.
Takk fyrir komuna – hlökkum til að sjá ykkur í Safamýrinni í vetur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar