4. Flokkur Reykjavíkurmeistari

4. Flokkur karla A- lið Reykjavíkurmeistari

Víkingar voru á dögunum Reykjavíkurmeistari í 4. Flokki A- liða eftir sigur gegn Fjölni þann 9. Apríl síðastliðin eftir glæsilegan árangur í vetur. 4. flokkur víkings er einn sá efnilegast á landinu og verður áhugavert að fylgjast með þessum hópi þróast á næstum árum.

Til hamingju Víkingar með þennan glæsilegan árangur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar