4. Flokkur Reykjavíkurmeistari

4. Flokkur karla A- lið Reykjavíkurmeistari

Víkingar voru á dögunum Reykjavíkurmeistari í 4. Flokki A- liða eftir sigur gegn Fjölni þann 9. Apríl síðastliðin eftir glæsilegan árangur í vetur. 4. flokkur víkings er einn sá efnilegast á landinu og verður áhugavert að fylgjast með þessum hópi þróast á næstum árum.

Til hamingju Víkingar með þennan glæsilegan árangur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar