4. Flokkur Reykjavíkurmeistari
26. apríl 2022 | Knattspyrna4. Flokkur karla A- lið Reykjavíkurmeistari
Víkingar voru á dögunum Reykjavíkurmeistari í 4. Flokki A- liða eftir sigur gegn Fjölni þann 9. Apríl síðastliðin eftir glæsilegan árangur í vetur. 4. flokkur víkings er einn sá efnilegast á landinu og verður áhugavert að fylgjast með þessum hópi þróast á næstum árum.
Til hamingju Víkingar með þennan glæsilegan árangur!