4. flokkur A lið Reykjavíkurmeistarar

4. flokkur kvenna A-lið varð á dögunum Reykjavíkurmeistarar.

Liðið hefur spilað frábærlega í allan vetur en þær spilaðu samtals 6 leiki í Reykjavíkurmótinu. Þær unnu alla leikina í riðlinum og enduðu því mótið með fullt hús stiga.

Markatalan var ekki af verri endanum en þær skoruðu 27 mörk og fengu aðeins á sig 2 mörk.

Við óskum 4. flokk kvenna innilega til hamingju með þennan stórgæsilegan árangur í vetur.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar