4. flokkur A lið Reykjavíkurmeistarar

4. flokkur kvenna A-lið varð á dögunum Reykjavíkurmeistarar.

Liðið hefur spilað frábærlega í allan vetur en þær spilaðu samtals 6 leiki í Reykjavíkurmótinu. Þær unnu alla leikina í riðlinum og enduðu því mótið með fullt hús stiga.

Markatalan var ekki af verri endanum en þær skoruðu 27 mörk og fengu aðeins á sig 2 mörk.

Við óskum 4. flokk kvenna innilega til hamingju með þennan stórgæsilegan árangur í vetur.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar