38 – Nikolaj Hansen markahæstur leikmaður Víkings í efstu deild

Nikolaj Hansen orðinn markahæstur Víkinga í efstu deild!

Nikolaj Hansen skoraði sögulegt mark á 68. mínútu leiks Víkings og Vals þegar hann skoraði sitt þrítugasta og áttunda deildarmark fyrir Víking og fór upp fyrir Heimi Karlsson sem markahæsti leikmaður Víkings í efstu deild.

  1. Nikolaj Hansen – 38 mörk
  2. Heimir Karlsson – 37 mörk
  3. Lárus Guðmundsson – 25 mörk
  4. Atli Einarsson – 25 mörk

Við óskum Niko innilega til hamingju með metið og þökkum honum kærlega fyrir hans framlag til félagsins en hlökkum jafnframt til þess að fylgjast með honum bæta mörkum í safnið!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar