38 – Nikolaj Hansen markahæstur leikmaður Víkings í efstu deild

Nikolaj Hansen orðinn markahæstur Víkinga í efstu deild!

Nikolaj Hansen skoraði sögulegt mark á 68. mínútu leiks Víkings og Vals þegar hann skoraði sitt þrítugasta og áttunda deildarmark fyrir Víking og fór upp fyrir Heimi Karlsson sem markahæsti leikmaður Víkings í efstu deild.

  1. Nikolaj Hansen – 38 mörk
  2. Heimir Karlsson – 37 mörk
  3. Lárus Guðmundsson – 25 mörk
  4. Atli Einarsson – 25 mörk

Við óskum Niko innilega til hamingju með metið og þökkum honum kærlega fyrir hans framlag til félagsins en hlökkum jafnframt til þess að fylgjast með honum bæta mörkum í safnið!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar