3. flokkur karla Reykjavíkurmeistari

3. flokkur karla A lið varð á dögunum Reykjavíkurmeistari

3. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og sigruðu alla leikinna í riðlinum sannfærandi í Reykjavíkurmótinu og endaði mótið með fullt hús stiga og markatöluna 24:9.

Þetta byggir ofan á glæsilegum árangri 3. flokks karla seinasta sumar þar sem liðið vann Gothia Cup og urðu Íslandsmeistarar í C liða keppni.

Björn Bjartmarz er þjálfari flokksins og honum til aðstoðar eru þeir Einar Karl, Númi Már & Ólafur Þór.

VIð óskum 3. flokki karla innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar