3. flokkur karla Reykjavíkurmeistari
9. mars 2023 | Knattspyrna3. flokkur karla A lið varð á dögunum Reykjavíkurmeistari
3. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og sigruðu alla leikinna í riðlinum sannfærandi í Reykjavíkurmótinu og endaði mótið með fullt hús stiga og markatöluna 24:9.
Þetta byggir ofan á glæsilegum árangri 3. flokks karla seinasta sumar þar sem liðið vann Gothia Cup og urðu Íslandsmeistarar í C liða keppni.
Björn Bjartmarz er þjálfari flokksins og honum til aðstoðar eru þeir Einar Karl, Númi Már & Ólafur Þór.
VIð óskum 3. flokki karla innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur