3. flokkur C-lið

3. flokkur C-lið Íslandsmeistarar

3. flokkur karla C-lið varð Íslandsmeistari í vikunni eftir 4-1 sigur Víkings á Fylki í úrslitaleik um Íslandsmeistara titillinn.

Liðið spilaði gegn ógnarsterkum andstæðingum í sumar og unnu þeir alls 7 af 9 leikjum með +30 mörk í markatölu í deildarkeppni sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni.

Úrslitakeppninn fer þannig fram að 4 lið spila til úrslita, einn undanúrslitaleikur og einn úrslitaleikur um að titillinn eftirsótta. Í undanúrslitum mættum við KA og stóð Víkingur uppi sem sigurvegari eftir 4-0 sigur sem tryggði liðinu áfram í úrslitaleikinn um að verða Íslandsmeistarar. Í úrslitaleiknum mættum við sterku liði Fylkis en eftir mikla yfirburði stóð Víkingsliðið uppi sem sigurvegari eftir 4-1 sigur á Fylki á Víkingsvelli.

Glæsilegur árangur hjá okkar efnilegum strákum og verður gaman að fylgjast með framtíð þessara leikmanna.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar