3. flokkur C-lið

3. flokkur C-lið Íslandsmeistarar

3. flokkur karla C-lið varð Íslandsmeistari í vikunni eftir 4-1 sigur Víkings á Fylki í úrslitaleik um Íslandsmeistara titillinn.

Liðið spilaði gegn ógnarsterkum andstæðingum í sumar og unnu þeir alls 7 af 9 leikjum með +30 mörk í markatölu í deildarkeppni sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni.

Úrslitakeppninn fer þannig fram að 4 lið spila til úrslita, einn undanúrslitaleikur og einn úrslitaleikur um að titillinn eftirsótta. Í undanúrslitum mættum við KA og stóð Víkingur uppi sem sigurvegari eftir 4-0 sigur sem tryggði liðinu áfram í úrslitaleikinn um að verða Íslandsmeistarar. Í úrslitaleiknum mættum við sterku liði Fylkis en eftir mikla yfirburði stóð Víkingsliðið uppi sem sigurvegari eftir 4-1 sigur á Fylki á Víkingsvelli.

Glæsilegur árangur hjá okkar efnilegum strákum og verður gaman að fylgjast með framtíð þessara leikmanna.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar