Parketið í íþróttasal tekið í gegn I Handbolti

Það er með mikilli ánægju sem Víkingur kynnir að parketið í Íþróttahúsinu okkar hefur fengið yfirhalningu. Það er búið að fylla upp í sprungur og skemmdir og lakka gólfið upp á nýtt og var það hvíttað í leiðinni auk þess sem málaðar voru nýjar línur.

Það verður gaman að sjá handboltann byrja aftur í haust og að spilað verður við toppaðstæður í Víkinni, bæði í Olísdeild karla og Grill66 deild kvenna.

Fylgist vel með og áfram Víkingur.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar